Heimsókn á Alþingi

Heimsókn á Alþingi

Hvenær

14/03    
15:00 - 16:00

Bookings

Bookings closed

Hvar

Smiðja, Alþingishús
Við Tjarnargötu, Reykjavík, 101

Heimsókn á Alþingi með þingflokki Viðreisnar

Þingflokkur Viðreisnar býður Viðreisnarfólki í heimsókn á Alþingi! Við skoðum Smiðju og gamla þinghúsið ásamt því að setjast niður í spjall um pólitíkina.

Allt áhugasamt Viðreisnarfólk er hvatt til að skrá sig, en pláss eru takmörkuð. Ekki er hægt að skrá sig eftir kl. 14.00 á föstudag, ef það verða þá enn sæti laus. Ef forföll verða, vinsamlegast látið vita svo aðrir á biðlista geti notið tækifærisins.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur og eiga með ykkur gott samtal!

Bookings

This event is fully booked.