15 maí Viðreisn á Akureyri: Komdu í spjall

Býrð þú á Akureyri og langar að vita meira um Viðreisn?
Ert þú skráð/ur í Viðreisn en ekki enn haft tækifæri á að hitta aðra félaga?
Langar þig að ræða sveitastjórnarkosningarnar sem eru á næsta ári og hlutverk Viðreisnar? ..sagan segir að það sé appelsínugul viðvörun.
Nú er tækifærið! Stjórnarmeðlimir úr stjórn Viðreisnar í Norðausturkjördæmi sem eru búsett á Akureyri verða á svæðinu, tilbúin að svara öllum þeim spurningum sem þú kannt að hafa. Komdu og hittu nýja og gamla félaga sem elska stjórnmál, rökræður og að hafa gaman.
Nánari upplýsingar um svæðisfélögin má finna hér: https://vidreisn.is/felogin/