23 nóv Kosningagleði Uppreisnar

Viðreisn og Uppreisn blása til stórrar veislu viku fyrir kjördag!
Léttar veitingar í föstu og fljótandi formi, dansgólfið opið og við lofum stanslausu fjöri út kvöldið
Léttar veitingar í föstu og fljótandi formi, dansgólfið opið og við lofum stanslausu fjöri út kvöldið

Til að sjá um skemmtunina verður DJ Lexi að halda upp stuðinu ásamt því að hin æðislega Katrín Myrra mun vera með frábært set! 

Láttu sjá þig í einu eftirminnilegasta partýi kosningabaráttunnar – þetta verður sannkölluð veisla! 
