Kosningavaka Viðreisnar

Kosningavaka Viðreisnar

Hvenær

30/11 - 01/12    
21:00 - 01:00

Hvar

Hótel Borg
Pósthússtræti 9-11, Reykjavík, 101

Kosningabaráttan endar með stæl á Hótel Borg þar sem kosningavaka Viðreisnar fer fram laugardagskvöldið 30. nóvember. Við hefjum veisluna klukkan 21:00 og saman munum við fylgjast spennt með fyrstu tölum. 

Komdu og vertu með í skemmtilegri stemningu með frambjóðendum Viðreisnar, stuðningsfólki og vinum. Við lofum gleði, góðum félagsskap og tilefni til að fagna.

Sjáumst á Hótel Borg!