Laugardagskaffi – Atvinnustefna Íslands

Laugardagskaffi - Atvinnustefna Íslands

Hvenær

08/11    
10:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Laugardaginn 8 nóvember milli kl. 10:00-12:00 mun Sveinbjörn Finnsson aðstoðarmaður ríkisstjórnar, sem leiðir mótun nýrrar atvinnustefnu fyrir Ísland til 2035, fara yfir stöðu þeirrar stefnumótunar. Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á að atvinnustefnan styðji við aukna verðmætasköpun sem byggir á auknum útflutningi og aukinni framleiðni. Helstu áherslur og nálgun atvinnustefnunnar verða kynntar og ræddar.  Eftir kynninguna verða umræður.  Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Fjarfundarhlekkur: meet.google.com/evt-brph-dbi