Laugardagskaffi með Sigmari Guðmundssyni

Laugardagskaffi með Sigmari Guðmundssyni

Hvenær

14/06    
11:00 - 12:15

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar verður gestur okkar í laugardagskaffinu á laugardaginn 14. júní. Hann ætlar að segja okkur hvernig þessi stutti þingvetur hefur verið og hvernig hann sjái fyrir sér þinglokin.

Þetta verður síðasta laugardagskaffið fyrir sumarfrí en munum svo byrja hress aftur eftir sumarleyfi.

Þú mátt svo taka vinnuvettlingana með! Við ætlum að flytja frá skrifstofu okkar hérna á Suðurlandsbrautinni, yfir í nýja skrifstofu okkar hérna í sama húsi, á sömu hæð en er næsta skrifstofa við hliðina og þættum vænt um allar hendur til að hjálpa okkur að bera dótið okkar yfir.