Laugardagskaffi: Uppreisn og framtíð Viðreisnar

Laugardagskaffi: Uppreisn og framtíð Viðreisnar

Hvenær

24/05    
11:00 - 12:30

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Laugardagskaffið okkar verður á skrifstofu Viðreisnar, Suðurlandsbraut 22. Að þessu sinni skal fagna níu ára afmæli Viðreisnar. Af því tilefni ætlum við að fá unga fólkið til að ræða við okkur um framtíð Viðreisnar. Kjörin var ný stjórn hjá Uppreisn Ungliðahreyfingu Viðreisnar síðastliðinn laugardag. Sverrir Páll, nýkjörinn Forseti Uppreisnar mun kynna nýja stjórn ásamt því á fjalla um áherslur ungliða.

 

Ný framtíð Viðreisnar verður rædd, afmæliskaka og kaffi verður að sjálfsögðu á borðstólum.