Opinn fundur á Akureyri með Þorgerði Katrínu

Opinn fundur á Akureyri með Þorgerði Katrínu

Hvenær

29/05    
10:30

Hvar

Múlaberg, Hótel Kea
Hafnarstræti 92, Akureyri

Viðreisn boðar til opins fundar með Þorgerði Katrínu fimmtudaginn 29. maí kl. 10.30. Fundurinn verður haldinn á Múlabergi, Hótel KEA. Öll eru hjartanlega velkomin til samtals um ríkisstjórnina, stjórnmálaástandið og heimsmálin.

Að fundi loknum mun Viðreisn á Akureyri halda aðalfund sinn á sama stað, sjá fundarboð hér: https://vidreisn.is/vidburdur/adalfundur-vidreisnar-a-akureyri/