29 okt Opinn fundur með fjármálaráðherra
Hvað liggur þér á hjarta?
Opinn fundur með Daða Má fjármálaráðherra. Tökum vel á móti ykkur í Tryggvaskála á Selfossi, miðvikudaginn 29. október kl. 19:30. Fjármálaráðherra verður á svæðinu ásamt þingmönnum Viðreisnar.
Boðið verður uppa á súpu, brauð og að sjálfsögðu nóg af kaffi.
Hökkum til samtalsins og heyra hvað ykkur liggur á hjarta.