17 nóv Opnum kosningaskrifstofu í Hveragerði

Nú opnum við kosningastofu í Suðurkjördæmi með pompi og prakt á morgun, sunnudag 17.nóv kl.14:00 að Austurmörk 2, Hveragerði.
VERIÐ VELKOMIN!!
Skemmtun, tengsl, léttar veitingar og heitt á könnunni og ís og gleði fyrir börnin 
