Pub-quiz kvöld, Jón Gnarr og karíókí

Pub-quiz kvöld, Jón Gnarr og karíókí

Hvenær

22/11    
20:00 - 23:30

Hvar

Miðbar
Eyrarvegur 1, Selfoss, 800
Viðreisn býður til veislu á Miðbar á Selfossi, 22. nóvember næstkomandi.
Kvöldið hefst kl 20.00 með spurningaleik eða Pub Quiz, heimsókn frá Jóni Gnarr og í kjölfar þess mun Uppreisn, ungliðahreifing Viðreisnar, standa fyrir karíókí fram á kvöld.
Verið velkomin í æsispennandi spurningakeppni og söngveislu!
Viðreisn býður gestum einn kaldan á meðan birgðir endast!