27 feb Selfoss og nágrenni: Þið eigið orðið

Samtal við þingmenn, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra Viðreisnar. Þú átt orðið og við hlustum. Hittumst í afslöppuðu andrúmslofti í Tryggvaskála þar sem við ræðum málin sem skipta þig máli.
Spurningar, ábendingar eða hugmyndir?
Komdu og taktu þátt!
Upplýsingar:
Tryggvaskáli, Selfossi
Fimmtudaginn 27. febrúar kl: 19:30
Súpa og með því á boðstólnum
Tryggvaskáli, Selfossi
Fimmtudaginn 27. febrúar kl: 19:30
Súpa og með því á boðstólnum
Öll velkomin, hlökkum til að hitta ykkur!