Skálum fyrir Kvennaári með dómsmálaráðherra og atvinnuvegaráðherra

Skálum fyrir Kvennaári með dómsmálaráðherra og atvinnuvegaráðherra

Hvenær

24/10    
16:00 - 18:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108
Kæru konur, skálum fyrir Kvennaári!
Í tilefni Kvennaárs bjóða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir ráðherra jafnréttismála og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra konum að skála í anddyri Gamla bíós að dagskrá lokinni á Arnarhóli.
Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn klukkan 16:15.