18 mar Spjall við dómsmálaráðherra

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra verður gestur Málefnaráðs þriðjudaginn 18. mars kl. 20.00. Þar mun hún fara yfir þingmálaskrá sína þetta þing og áherslur. Verið öll velkomin í gott spjall.
Ef þú átt ekki heimangengt verður hægt að fylgjast með fundinum á fjarfundi hér.