Spjall við dómsmálaráðherra

Spjall við dómsmálaráðherra

Hvenær

18/03    
20:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra verður gestur Málefnaráðs þriðjudaginn 18. mars kl. 20.00. Þar mun hún fara yfir þingmálaskrá sína þetta þing og áherslur. Verið öll velkomin í gott spjall.

Ef þú átt ekki heimangengt verður hægt að fylgjast með fundinum á fjarfundi hér.