11 nóv Staðan í Borginni
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viðreisnar verður með okkur á opnum fundi þriðjudaginn 11. nóvember kl. 20.00 til að ræða stöðuna í Reykjavík. Leikskólamálin, Uppbyggingin í Úlfarsárdal og ýmislegt fleira. Allt áhugafólk um borgarmálefni velkomið.
Það verður fjarfundur hér: https://meet.google.com/bgu-wwgt-opz