26 jún Sumarfögnuður Viðreisnar

Klárum þennan þingvetur með stæl! Hittumst og fögnum saman fimmtudaginn 26. júní milli 17:00 og 19:00 á Petersen svítunni.
Hlökkum til að hittast, fagna því sem gekk vel og ræða um málin sem skipta máli með okkar besta fólki.
Léttar veitingar, áfengir og óáfengir drykkir í boði á meðan birgðir endast.