26 maí Viðreisn í Garðabæ: Opinn fundur

Viðreisn í Garðabæ boðar til fundar í Sveinatungu, mánudaginn 26. maí kl 19:00.
Þetta er opinn fundur fyrir alla félagsmenn Viðreisnar í Garðabæ sem vilja koma sínum hugmyndum og skoðunum á framfæri, þar sem við ræðum framtíð Garðabæjar.
Við viljum endilega heyra í sem flestum og hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórn Viðreisnar í Garðabæ