27 maí Vinnuhópur: Atvinnumál 2. fundur

Til að undirbúa landsþing í september verður fundur vinnuhóps um atvinnumál. Allt skráð Viðreisnarfólk getur skráð sig í vinnuhópinn. Verkefni hópsins er að rýna stefnu Viðreisnar í atvinnumálum sem finna má hér: Atvinnumál
Vinnuhópnum er stýrt af Elínu R. Guðnadóttur.
Fundurinn verður bæði á skrifstofu Viðreisnar, Suðurlandsbraut 22 og í fjarfundi. Hlekkur fyrir fjarfund verður sendur á það Viðreisnarfólk sem skráir sig í vinnuhópinn.
Næsti fundir vinnuhópsins verður 3. júní á sama tíma.