Vinnuhópur: Utanríkismál 2. fundur

Vinnuhópur: Utanríkismál 2. fundur

Hvenær

18/06    
17:30 - 19:00

Bookings

€0,00
Book Now

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Til að undirbúa landsþing í september verður fundur vinnuhóps um utanríkismál. Allt skráð Viðreisnarfólk getur skráð sig í vinnuhópinn. Verkefni hópsins er að rýna stefnu Viðreisnar í utanríkismálum sem finna má hér: Utanríkisstefna Viðreisnar. Hvað er úrelt, hvað þarf að bæta við og hverju þarf að breyta?

Vinnuhópnum er stýrt af Dóru Sif Tynes.

Fundurinn verður bæði á skrifstofu Viðreisnar, Suðurlandsbraut 22 og í fjarfundi. Hlekkur fyrir fjarfund verður sendur á það Viðreisnarfólk sem skráir sig í vinnuhópinn.

Bookings

Skráning

Nafn

Upplýsingar um bókun

1
x Standard Ticket
€0,00
Total Price
€0,00