Félagsmenn í Viðreisn í Árnessýslu eru þeir félagsmenn Viðreisnar sem lögheimili hafa í Árnessýslu.
Viðreisn í Árnessýslu var stofnað 15. febrúar 2018. Félagið starfar innan landshlutaráðs Viðreisnar í Suðurkjördæmi og tekur til allra sveitarfélaganna í Árnessýslu.
Í sveitarstjórnarkosningum 2022 tók Viðreisn þátt í framboðinu Áfram Árborg og er fulltrúi Viðreisnar varabæjarfulltrúi. Áfram Árborg fékk 7,9% atkvæða.