Persónuverndarstefna

Hver erum við

Við erum Viðreisn, stjórnmálasamtök 4408160530. Þú ert á vefsíðu okkar https://vidreisn.is.

 

Hvaða persónugögnum söfnum við og afhverju

Vafrakökur

Vafrakökur eru smáar textaskrár sem vistaðar eru í vafraranum þínum. Tilgangur með notkun þeirra er margvíslegur, til dæmis greina notkun á síðum eða síðuhlutum, bæta virkni og efni síðunnar, einnig má nýta vafrakökur til að birta auglýsingar eftir greiningu markhópa. Gögnin sem fylgja vafrakökum eru með sama hætti nokkuð fjölbreytt, en þar má svo sem finna texta, dagsetningar eða önnur tölugögn, þó eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar. Vert er að benda á að notendur geta stillt vafra sinn á þann hátt að kökur séu hreinsaðar, frá þeim tíma safnast ekki vafrakökur og þarf notandinn að veita leyfi fyrir að slíkt sé gert aftur Leiðbeiningar um slíkt er að finna á vefsíðu vafrans. Ber þó að hafa í huga að aðgengi að vefsvæðum geta takmarkast á meðan og þannig haft neikvæð áhrif á heildarvirkni

 

Embedded efni frá öðrum síðum

Greinar og annað innsettefni getur innihaldið efni sem birt er frá öðrum veflausnum, s.s. myndbönd, myndir eða annað slíkt. Slíkt efni birtist og virkar notanda á sama hátt og ef hann hefði heimsótt sjálfa uppruna síðuna. Slíkar síður geta því einnig safnað gögnum, nýtt vafrakökur heimiliða skráningu gagna og fylgst með hver viðbrögð þín við efninu séu.

 

Tölfræðigögn

Vafrakökur eru nýttar til að vinna tölfræðigögn sem birta okkur upplýsingar um hvaða síður eru helst skoðaðar, á hvaða tíma og fleira þess háttar. Þessi gögn eru tekin saman með hjálp Google Analytics. Slík gögn eru ekki persónurekjanleg, hægt er að skoða hvort síðan er skoðuð í síma eða fartölvu, hvaða síðuhutar eru heimsóttir og hve lengi er dvalið.

 

Geymslutími

Kökur á Viðreisn.is eru vistaðar í allt að 24 mánuði frá því að heimsókn er gerð á síðuna.
Meðferð persónugreinanlegra gagna

Þær persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vafrakökum, verða meðhöndlaðar skv. Ákvæði laga nr.77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Ekki verður unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi nema leitað sé að yfirlýstu samþykki notanda og ef svo á við verður gætt að því að gögnum verði fargað með viðeigandi hætti og innan umsamdra tímamarka.

Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.