Vefverslun Viðreisnar

Krónuleysisbænin – uppskrift

Leynist í þér útsaumssnillingur? Hér getur þú keypt uppskrift að krónuleysisbæninni. Það getur verið góð hugleiðsla að sauma út og leiða hugann að einhverju öðru en háum vöxtum og kostnaði við krónuna fyrir aðeins 1€ (um 145 kr)

 

Passaðu að skrá netfangið og uppskriftin birtist í inboxinu þínu.

Krónuleysisbænin – plakat

Langar þig í krónuleysisbænina upp á vegg en hefur ekki eirðina til að sitja við og sauma? Hér geturðu keypt plakat á €15 (um 2.000 kr).

 

Þú getur valið um að greiða fyrir sendingu á næsta pósthús/póstkassa alls 1.500 kr. eða sótt án sendingarkostnaðar á skrifstofu Viðreisnar.

Viðreisnargolfkúlur

Appelsínugular golfkúlur, með Viðreisnarlógóinu sem hjálpar þér við að finna beinu brautina á golfvellinum og dreifa réttu skilaboðunum í hvert sinn sem þú týnir kúlu. Þrjár golfkúlur fyrir 15€ (um 2.000 kr).

 

Þú getur valið um að greiða fyrir sendingu á næsta pósthús/póstkassa alls 1.500 kr. eða sótt án sendingarkostnaðar á skrifstofu Viðreisnar.

Fylgstu með  Viðreisn og skráðu þig á póstlista hér:

 

  Viðreisnarsokkar (39-42)

  Viðreisnarsokkar sem fara vel við hvaða skó: sandala, strigaskó, blankskó og stígvél. Svo lengi sem Viðreisnarblómið fær að hvíla upp við ökkla, passa þeir við hvaða tilefni sem er. Gjafaverð á 25€ (um 3.500 kr.)

   

  Passar skóstærð 39-42

   

  Hægt að fá sent að næsta pósthúsi/póstkassa fyrir 1.500 kr. Eða sótt án sendingargjalds á skrifstofu Viðreisnar.

  Viðreisnarsokkar (43-45)

  Viðreisnarsokkar sem fara vel við hvaða skó: sandala, strigaskó, blankskó og stígvél. Svo lengi sem Viðreisnarblómið fær að hvíla upp við ökkla, passa þeir við hvaða tilefni sem er. Gjafaverð á 25€ (um 3.500 kr.)

   

  Passar skóstærð 43-45

   

  Hægt að fá sent að næsta pósthúsi/póstkassa fyrir 1.500 kr. Eða sótt án sendingargjalds á skrifstofu Viðreisnar.

  Hátíðarnæla

  Fallegar hátíðarnælur Viðreisnar. Tilvaldar í boðunginn á hvaða jakka sem er. Einungis 10€ (um 1.500 kr.)

   

  Hægt að fá sent að næsta pósthúsi/póstkassa fyrir 1.500 kr. Eða sótt án sendingargjalds á skrifstofu Viðreisnar.

  Styrktu Uppreisn

  Þú getur líka styrkt Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar, með mánaðarlegum fjárframlögum. Hægt er að slá inn upphæð að eigin vali hér: