Framkvæmdastjórn annast daglegan rekstur flokksins og fjárreiður með framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjórn Viðreisnar skipa Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorsteinn Víglundsson og Benedikt Jóhannesson. Formaður fjáröflunarnefndar, Þórður Magnússon, er áheyrnarfulltrúi.