18 jún Sprotar í túninu heima. Hvernig geta sveitarfélög nært nýsköpunarsprota
Birt 18 jún 2020
í Umræðufundir
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, talar um áskoranir nýsköpunarfyrirtækja og hvað sveitarfélögin geta gert til að laða að sér áhugaverða sprota.
Fundurinn er opinn og haldinn í Ármúla 42, fimmtudaginn 18. júní frá kl. 12:10-13:00. Honum verður líka streymt á fb síðu Viðreisnar.