Aðventugleði Viðreisnar í Reykjavík

Hvenær

02/12    
19:00 - 23:00

Hvar

Röntgen
Hverfisgata 12, Reykjavík, 101

Event Type

Viðreisnarfólk í Reykjavík ætlar að hittast og eiga saman góða stund á Röntgen þann 2.desember í tilefni aðventunar. Boðið verður uppá eitthvað af veigum og svo þegar líða fer á kvöldið fást þær á Evrópuverði.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Því miður getum við ekki boðið uppá aðgengi fyrir hjólastóla á þessum viðburði.