10 okt Geta ferðavenjur breytt borgum? Áhrif Borgarlínu á þróun höfuðborgarsvæðisins
Hvaða áhrif mun Borgarlínan hafa á það hvernig höfuðborgarsvæðið mun þróast og hvaða verður um Strætó? Sveitarstjórnarráð Viðreisnar boðar til opins fundar um Borgarlínu, þar sem rætt verður um ýmislegt annað en Borgarlínuna sjálfa.
Til máls taka Guðmundur Kristján Jónsson, skipulagsfræðingur og stofnandi Planitor og Ragnheiður Einarsdóttir samgöngusérfræðingur. Fundarstjóri verður Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF Viðreisnar í Kópavogi.
Vegna sóttvarna verður fundurinn einungis í opnu streymi á facebook síðu Viðreisnar. Tekið verður á móti spurningum áhorfenda.