Mennta- og menningarmálanefnd: Fjölmenningarlegt skólastarf og kennsla barna með ólíkan bakgrunn

Mennta- og menningarmálanefnd: Fjölmenningarlegt skólastarf og kennsla barna með ólíkan bakgrunn

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 24/02
20:00 - 21:30

Flokkur No Categories


Halldóra Fríða ætlar að vera með erindi og eiga samtal við okkur um fjölmenningarlegt skólastarf og kennsla barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn.
Fundurinn er á zoom. Hægt er að finna tengilinn í viðburði mennta- og menningarmálanefndar fyrir félaga í Viðreisn á spjallsvæði okkar á Facebook: Viðreisn umræða. Einnig er hægt að óska eftir zoom-hlekknum með því að senda póst á vidreisn@vidreisn.is