12 jan Utanríkismálanefnd: umhverfisáherslur
Birt 12 jan 2021
í
Utanríkismálanefnd fundar um umhverfismál. Fundurinn er fjarfundur og geta félagsmenn í Viðreisn nálgast upplýsingar um fjarfundarslóðina í viðburði utanríkismálanefndar sem finna má á spjallvettvangi Viðreisnarfólks á Facebook, Viðreisn umræða. Einnig er hægt að senda póst á netfangið vidreisn@vidreisn.is til að fá frekari upplýsingar.