24 maí Viðreisn 3 ára!
Í tilefni dagsins verður blásið til veislu í húsnæði flokksins að Ármúla 42. Gleðin hefst klukkan 19:30.
Afmælisdagskráin hefst þó klukkan 15 en þá stöndum við fyrir ferð í Þorláksskóga þar sem við plöntum trjám í því miði að vinna á móti kolefnisspori okkar.
Báðir viðburðir eru öllum opnir. Rútan fer í Þorláksskóga klukkan 15 frá Ármúlanum og skilar mannskapnum aftur tímanlega fyrir veisluhöldin sem hefjast 19:30