Vinnufundur um málefnastarf

Vinnufundur um málefnastarf

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 12/10
09:00 - 12:00

Staðsetning
Húsnæði Viðreisnar

Flokkur No Categories


Laugardaginn 12. október kl 9-12 verður haldinn vinnufundur í Ármúlanum um málefnastarf Viðreisnar. Verkefnið er að opna umræðu innan flokksins um breytta nálgun á málefnastarfið.

Fundurinn markar upphafið að undirbúningi fyrir landsþing flokksins sem haldið verður í febrúar á næsta ári.

Vinnufundurinn er opinn öllu Viðreisnarfólki.

Fundarstjóri verður Þorsteinn Víglundsson, varaformaður flokksins.

Við hvetjum öll áhugasöm til að mæta!