Siðareglur Viðreisnar

Siðareglur þessar taka til kjörinna fulltrúa flokksins og annarra þeirra er gegna trúnaðarstörfum á vegum hans. Reglurnar taka jafnframt til allrar háttsemi á fundum og öðrum viðburðum sem haldnir eru á vegum flokksins eða aðildarfélaga hans. 

 

 

 

 

 

 

 

Séu siðareglur þessar ekki virtar er bent á aðgerðaáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi.

 

Trúnaðarráð Viðreisnar

Samþykkt af stjórn Viðreisnar 22. febrúar 2019