Fréttir & greinar

Birna Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Birna hefur frá upphafskrefum Viðreisnar starfað sem framkvæmdastjóri Viðreisnar og tekið þátt í uppbyggingu okkar frjálslynda flokks. Flokks sem stendur fyrir mannréttindum, alþjóðasamstarfi og réttlátu samfélagi sem rímar einmitt vel við...

Það er þörf á rót­tækum breyt­ingum á erfða­fjár­skatti. Með því að reikna skatt­afslátt fyrir hvern og einn erf­ingja en ekki búið í heild, og með því að hækka afslátt­inn, fellur erfða­fjár­skattur niður eða lækkar veru­lega hjá megin þorra allra þeirra...

Það verður að segjast eins og er að aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum veldur miklum vonbrigðum. Þegar ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar með lúðraþyt um aðgerðir sem þessar má vænta þess að hér sé á ferðinni vel útfærð og afgerandi aðgerðaráætlun. En...

Þær eru fjölmargar áskoranirnar sem við stöndum frammi fyrir þegar kemur að því að leggja fram menntastefnu heillar þjóðar. Ein þeirra er stafræna umbyltingin sem á sér stað úti um allan heim. Við lifum á tímum þar sem umbreytingum vegna...

Í ljósi þeirrar óvissu sem skapast hefur eftir að smit vegna COVID-19 veirunnar greindust hér á landi, hefur stjórn Viðreisnar ákveðið að fresta Landsþingi flokksins sem átti að fara fram dagana 14. og 15. mars. Stefnt er að því að...

Aðalfundur Öldrunarráðs Viðreisnar, var settur af Guðbjörgu Ingimundardóttur formanni, 26. febrúar 2020 kl 18:00 skv. fundarboðun. Á fundinum fór fram kosning nýrrar stjórnar: Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður og með í stjórn Þórir Gunnarsson, Páll A. Jónsson og Ásgrímur Jónasson. Ýmis...

Áhöfuðborgarsvæðinu starfa 19 heilsugæslustöðvar. Á dögunum láku í fjölmiðla fréttir af þjónustukönnun sem Sjúkratryggingar Íslands létu vinna undir lok síðasta árs. Það er merkilegt að niðurstöðurnar hafi ekki verið kynntar strax og þær lágu fyrir, enda sýna þær jákvæðar fréttir...

Að undanförnu hefur umræðan um hinsegin fólk verið áberandi, í kjölfar sjónvarpsþáttanna Svona fólk og nú síðast um Trans börn. Þessir þættir sýna að þótt við höfum tekið mörg og merk framfaraskref þá er markinu ekki náð. Markmiðið hlýtur að...

Borgarstjórn ræðir aftur Braggann í dag, nú vegna skýrslu borgarskjalavarðar um skjalavörslu tengda framkvæmdum við Nauthólsveg 100. Framkvæmdin sem um ræðir var á dagskrá síðasta meirihluta, sem Viðreisn var ekki hluti af, en við höfum tekið þátt í að leysa...

Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda góðra ákvarð­ana, trausts og aðhalds. Aðgengi að upp­lýs­ingum er for­senda réttar með­ferð opin­bers fjár og tryggir jafn­rétti við úthlutun tak­mark­aðra gæða, hverjir njóta þeirra og á hvaða for­send­um. Hags­munir eru þannig í leiddir í dags­ljós­ið. Margt...