Fréttir & greinar

Mikilvægustu atriðin í dómi Yfirnefndar Mannréttindadómstólsins í Landsréttarmálinu eru tvö: Annars vegar er sú meginniðurstaða Hæstaréttar staðfest með afdráttarlausum rökum að þáverandi dómsmálaráðherra braut íslensk lög við skipan dómaranna. Hins vegar virðast áhrif dómsins ekki leiða til ógildingar þeirra mála, sem dómararnir...

Ég held að við Íslendingar séum duglegasta þjóð heims. Það sýna hagtölur að minnsta kosti. Þar segir að við vinnum einn lengsta vinnudag Evrópuþjóða og flesta yfirvinnutíma á ári. Við höfum eina lengstu starfsævi og erum að auki með þriðju hæstu...

Bæjarfulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar fór mikinn í bókun sem hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 1. desember. Þar eyddi hún miklu púðri í að upplýsa okkur sem lítið vitum, um að við værum að leggja fram bandvitlausa fjárhagsáætlun sem...

Félagslegar afleiðingar kreppu eru þekktar. Fjárhagsáhyggjum og atvinnumissi fylgja enda margvíslegir erfiðleikar. Allt hefur þetta áhrif á sálarlíf þjóðar. Það ætti þess vegna að vera sérstakt kappsmál stjórnvalda núna að styðja við fólk og fjölskyldur ekki aðeins með markvissum efnahagsaðgerðum...

Við erum að týna börnum og unglingum í kórónuveirufaraldrinum. Öðruvísi er ekki hægt að skilja viðvörunarraddir sem heyrast víða innan úr kerfinu. Alvarlegast er ástandið á Suðurnesjum. Þar hefur enda höggið vegna atvinnumissis verið þyngst, einfaldlega vegna þess hve mikið...

Ein af fjölmörgum tillögum Viðreisnar til að bæta stjórnkerfi fiskveiða miðar að því að loka smugu í gildandi lögum til að koma í veg fyrir að útgerðir geti sniðgengið það ákvæði laganna að engin útgerð ráði yfir meir en 12%...

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið  2021 er í vinnslu. Fyrri umræðan fór fram á miðvikudaginn en sú seinni fer fram í desember. Það er mikilvægt að við náum að sigla nokkuð klakklaust í gegnum þessa Kórónukreppu og vonandi sjáum við ástandið...

Við býsnumst nú yfir því að veturinn sé skollinn á af fullum krafti. Fyrstu stormviðvaranir komnar og fréttir um lítið ferðaveður heyrast nú reglulega. Við vitum að gular og appelsínugular viðvaranir verða tíðar á næstu mánuðum. Við þekkjum Ísland og...

Vetrarhöllin er orðin Garðbæingum dýr. Með nýjum gerðardómi í deilu Garðabæjar og ÍAV verktaka vegna byggingu fjölnota íþróttahússins, sem úrskurðar verktökunum í vil falla alls tæplega 170 milljónir á bæjarsjóð af þeim 200 milljónum sem deilt var um. Ástæðan eru...

Enn sem komið er hefur enginn flokkur lagt fram kosningastefnuskrá. Eigi að síður eru umræður hafnar um hvers konar stjórnarmynstur séu möguleg að kosningum loknum. Forsætið Forsætisráðherra og formaður VG er varfærin í yfirlýsingum um þetta efni umfram það að staðfesta ánægjuna...