Fréttir & greinar

Ímyndið ykkur að fá 15 ára fangelsisdóm fyrir að skrifa Facebook-póst gegn stríði. Að vera dæmd í þrælkunarbúðir fyrir að tala gegn manndrápum í messu, sem prestur. Að vera dæmd fyrir landráð fyrir að mæta í friðsamleg mótmæli gegn stríði...

Á friðartímum eru varnarmál ekki efst í huga fólks. Það er ekki fyrr en örygginu er ógnað sem við leiðum flest hugann að því hver merking öryggis er. Og þá verður augljóst að í raun hvílir allt annað á því...

309 kjarasamningar renna út næstu mánuði. Meðal þeirra eru samningar allra aðildarfélaga Kennarasambands Íslands, auk kjarasamnings BSRB við sveitarfélögin og fjöldi samninga ýmissa félaga háskólamenntaðra við ríki og sveitarfélög. Lífskjarasamningurinn sem nær til yfir 100.000 launþega í stærstu stéttarfélögum landsins rennur...

Ný­sköp­un í heil­brigðisþjón­ustu er ein af megin­á­hersl­um Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur ný­sköp­un­ar­ráðherra. Síðasta vor kynnti ráðherr­ann sér­stakt átak þar að lút­andi og sagði þá að vegg­ir hins op­in­bera væru of háir og lokaðir fyr­ir hug­mynd­um ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja. Leggja ætti sér­staka áherslu á...

Það eru tímamót í skólamálum Garðabæjar. Okkur hefur fjölgað hratt, sérstaklega barnafjölskyldum. Urriðaholtið hefur byggst upp á miklum hraða og annað hverfi á leið í uppbyggingu. Þetta eru tímamót sem kalla á pólitíska forystu sem sýnir framsækni og kjark. Kjark...

Fram eftir síðustu öld stóðu verka­lýðs­fé­lög í bar­áttu um brauðið. Nú snúast kjara­samningar um að skipta þjóðar­kökunni, eins og hag­fræðingar kalla það. Rúm­lega 60 prósent kökunnar koma í hlut launa­fólks og tæp 40 prósent í hlut fjár­magns­eig­enda. Sneið launa­fólks er nú...

Við­reisn hefur á síðustu mánuðum sett vaxandi þunga í um­ræður um frjáls­lyndar um­bætur í sjávar­­út­vegi. Mark­miðið er annars vegar að tryggja rétt­látari skipan mála með eðli­legu endur­gjaldi fyrir einka­rétt til veiða og hins vegar að eyða ó­vissu um gildis­tíma hans. Þannig...

Heið­rún Lind Marteins­dóttir fram­kvæmda­stjóri SFS skrifar grein í Frétta­blaðið síðasta fimmtu­dag. Þar lýsir hún þeirri skoðun í nafni út­gerðanna í landinu að þeim þyki sér­kenni­legt að frétta­stofa Stöðvar 2 skuli kalla for­mann þess stjórn­mála­flokks, sem mest fjallar um mál­efni sjávar­út­vegsins á...

Á síðustu árum hefur verið mikil uppsöfnun á viðhaldsþörf skólahúsnæðis og skólalóða Hafnarfjarðarbæjar. Mikið af þessari uppsöfnuðu viðhaldsþörf er tilkomin vegna skorts á áherslum. Samkvæmt minnisblaði frá starfsmönnum eignaumsýslu Hafnarfjarðarbæjar sem tekið var saman í lok árs 2021, þá er...

Það blasir alltaf skýrar við að aðgerðir í loftslagsmálum eru stærsta hagsmunamál komandi kynslóða. Í allt sumar hefur Evrópa glímt við mikla þurrka sem nú stefna í að verða þeir mestu í 500 ár. Þeir hafa valdið uppskerubresti, fiskidauða og...