Fréttir & greinar

Áfram Árborg, bæjarmálasamtök Viðreisnar, Pírata og óháðra hefur ákveðið að ganga til meirihlutasamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn í Árborg, til þess að tryggja áframhaldandi uppbyggingu og velferð íbúa sveitarfélagsins. Forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks og Áfram Árborgar horfa sameiginlega af ábyrgð og bjartsýni á þau krefjandi...

Í sögu Alþingis eru fá orð fleygari en þessi: „Svo líst mér sem málum vorum sé komið í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir, en ef sundur skipt er lögunum, þá mun og sundur skipt friðnum, og mun eigi...

Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna nátt­úru­auðlinda okk­ar og skyn­sam­legr­ar nýt­ing­ar þeirra. Það ger­ist hins veg­ar ekki af sjálfu sér. Þar kem­ur mann­vitið til sög­unn­ar, þekk­ing, skýr framtíðar­sýn og geta og vilji til að hrinda góðum verk­um í...

Vald Seðlabankans er ekki náttúrulögmál og kemur heldur ekki frá Guði. Sjálfstæði bankans er ákveðið í lögum frá Alþingi. Verðbólgumarkmiðið er svo ákveðið af forsætisráðherra. Með öðrum orðum: Svo lengi sem ákvarðanir seðlabankastjóra og peningastefnunefndar eru í samræmi við valdheimildir er...

Þótt sumarið sé vissulega dýrmætara hér á Íslandi en víða annars staðar, þá er algerlega óverjandi að lykilstofnanir sem þjóna fárveiku fólki loki yfir sumartímann í sparnaðarskyni. Það á að loka meðferðardeild Stuðla í fjórar vikur í sumar frá 10. júlí...

Stofnfundur Viðreisnar á Akranesi og nágrennis var haldinn í Breið nýsköpunarsetri mánudagskvöldið 13. maí. Þar var góð mæting og enn betri umræður um tækifæri Viðreisnar á Akranesi. Edit Ómarsdóttir var kjörinn formaður nýstofnaðs félags. Undir forystu Editar mun Viðreisn á...

Þau okk­ar sem kom­in eru til vits og ára þekkja biðlista­vand­ann sem skapaður hef­ur verið í heil­brigðis­kerf­inu. Þegar kem­ur að heilsu­gæsl­unni, fyrsta viðkomu­stað heil­brigðis­kerf­is­ins sam­kvæmt heil­brigðis­stefnu stjórn­valda, er staðan sú að stór hluti Íslend­inga er án heim­il­is­lækn­is. Víða er ekki...

Að standa vörð um ör­yggi fólks er fyrsta skylda stjórn­valda. Þrátt fyr­ir að þetta sé al­gjör frum­skylda rík­is­ins blas­ir al­var­leg innviðaskuld við hér. Verk­efni lög­gæsl­unn­ar eru fleiri og flókn­ari en áður. Þörf­in fyr­ir þjón­ustu lög­gæsl­unn­ar er alltaf að aukast, kostnaðar­hækk­an­ir eru...

Stofnað verður nýtt félag Viðreisnar, Viðreisn á Akranesi mánudaginn 13.5.2024 klukkan 20:00. Stofnfundur verður haldinn á Breið, nýsköpunasetri, Bárugötu 8-10, Akranesi. Dagskrá: Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara Ávarp flokksforystu Stofnun félags og staðfesting samþykkta Kosning stjórnar og ákvörðun prókúruhafa Kosning...

Þingflokkur Viðreisnar krefst þess að utanríkisráðherra fordæmi þau mannréttindabrot sem hafa verið framin í Palestínu og kalli eftir vopnahléi milli Ísrael og Hamas. Þá fer Viðreisn fram á það að forsætisráðherra og utanríkisráðherra beiti sér á alþjóðavettvangi fyrir því að...