Fréttir & greinar

Á þeim tíma sem Breiðholtið byggðist upp var í gildi bygg­ing­ar­reglu­gerð sem gerði kröfu um lyft­ur í þeim fjöl­býl­is­hús­um sem voru fimm hæðir eða fleiri. Niðurstaðan? Flest fjöl­býl­is­hús urðu akkúrat fjór­ar hæðir. Þannig mátti spara bygg­ing­ar­kostnað og ung­ir íbú­ar hús­anna...

Sveit­ar­fé­lög sinna mik­il­vægri grunnþjón­ustu fyr­ir íbúa sína. Í flest­um sveit­ar­fé­lög­um veg­ur rekst­ur grunn- og leik­skóla þyngst, um 40-60% af út­svar­s­tekj­um. Einnig eru ýmis vel­ferðar­mál, sér­stak­lega þau sem snúa að fötluðum, öldruðum og fólki af er­lend­um upp­runa. Sveit­ar­fé­lög­in eru nær íbú­um...

Vikum saman hefur þingmannanefnd haft það verkefni að rannsaka framkvæmd kosninga í Norðvesturkjördæmi. Gerir hún það í kjölfar bókunar landskjörstjórnar þar sem fram kom að ekki lægju fyrir upplýsingar um fullnægjandi meðferð kjörgagna í kjördæminu. Sú sögulega bókun undirstrikar alvarleika...

Höfuðborgarsvæðið er eitt atvinnu-og búsetusvæði, þó hér séu mismunandi sveitarfélög. Við sem stjórnum sveitarfélögunum höfum séð hvað samtal og samvinna skiptir ofboðslega miklu máli til að samstilla strengi, í þágu allra sem búa hér og vinna. Við stöndum nú á ákveðnum...

Síðasta fjárhagsáætlun meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins í bæjar­stjórn Hafnarfjarðar verður af­greidd í desember. Meiri­hlut­inn er ánægður með árangurinn og skreytir sig með einstaka tölum og frös­um. Árangur í rekstri sveitar­félags verður þó að skoða í ljósi samanburðar við ná­­granna­sveitarfélögin og...

Seðlabankastjóri fór nýlega í stælur við forystu launafólks og atvinnulífs vegna kjarasamninga. Deilur af þessu tagi eru gamalkunnar. En hitt er meira nýmæli að seðlabankastjóri skuli hafa forystu um þær. Tilgangurinn er að sýna fram á ábyrgð viðsemjenda á vinnumarkaði á...

Síðasta ár var metár í uppbyggingu íbúða í Reykjavík, þegar rúmlega 1.500 nýjar íbúðir komu inn á markað. Árið þar á undan voru þær yfir þúsund. Það stefnir í að þær verði í ár vel yfir þúsund. Meðaltal áranna 2018-2021...

Þing­menn í und­ir­bún­ings­kjör­bréfa­nefnd Alþing­is fengu risa­stórt verk­efni í hend­urn­ar eft­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber; að meta áhrif ámæl­is­verðra vinnu­bragða yfir­kjör­stjórn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi á gildi kjör­bréfa fjölda þing­manna víða um landið. Á morg­un er Alþingi ætlað að skera úr um niður­stöðuna. Við upp­haf...

Nýlega voru kynntar vinnutillögur fyrir hverfisskipulag Háaleitis- og Bústaðahverfis og var þeim fylgt eftir með hverfisgöngum og fjölmennum fundi í Réttarholtsskóla. Ég hef tekið þátt í umræddum viðburðum og jafnframt átt mörg ánægjuleg samtöl við íbúa hverfis sem hafa lýst...

Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og...