Fréttir & greinar

Kolbikasvört staða

Á vakt síðustu ríkisstjórnar jókst innviðaskuld samfélagsins úr 420 milljörðum króna í 680 miljjarða samkvæmt nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. Verst er staðan á þjóðvegum landsins en þar er uppsöfnuð viðhaldsskuld á bilinu 265-290 milljaðar króna. Skortur á fjárfestingu í innviðum er alvarlegt

Lesa meira »

Fag­legt val í stjórnir ríkis­fyrir­tækja

Stjórnir fyrirtækja gegna lykilhlutverki í því að tryggja góðan rekstur og framsýna stjórnun. Það er því afar mikilvægt að hæfir einstaklingar, með rétta þekkingu, reynslu og menntun, skipi stjórnir fyrirtækja, hvort sem þau eru einkarekin eða í eigu ríkis. Til að stuðla að réttlátu og

Lesa meira »

Öryggi, jafn­rétti og fram­farir á vor­þingi

Því fylgir ábyrgð að vera dómsmálaráðherra og verkefnin eru oft krefjandi. Það er góð tilfinning að geta sett mikilvæg mál í forgang og um leið mælt fyrir breytingum sem eru Íslandi til góða. Ég mæli fyrir sex frumvörpum og einni þingsályktunartillögu á vorþinginu. Það gleður

Lesa meira »

Innviðir eru súrefnisæðarnar

Eitt af því dýrmætasta sem ég fékk í veganesti við það að alast upp í litlu sjávarþorpi vestur á fjörðum var að ég áttaði mig snemma á samhengi hlutanna. Samspili náttúru, auðlinda og verðmætasköpunar. Firðir landsins geyma aldalanga sögu verðmætasköpunar, þar liggja undirstöður samfélagsins eins

Lesa meira »

Verum viðbúin!

Skátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til

Lesa meira »

Aukið gagnsæi í sjávarútvegi

Hin stór­góða sjón­varps­sería Ver­búðin sem Vest­urport skapaði fyr­ir nokkr­um árum dró fram magnaða mynd af upp­hafi kvóta­kerf­is­ins á Íslandi. Þætt­irn­ir sýndu ekki aðeins í hvaða um­hverfi nú­ver­andi stjórn­kerfi fisk­veiða var sett á lagg­irn­ar held­ur drógu einnig fram hvaða áhrif kerfið hafði á sam­fé­lög, bæði til

Lesa meira »

Eflum samkeppnishæfni Íslands

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar er lögð áhersla á að skapa fyrirtækjum betra umhverfi í gegnum aukinn stöðugleika í efnahagslífi, lægri vexti og traustari stjórn fjármála ríkisins. Þá hyggjumst við rjúfa kyrrstöðu og stuðla að aukinni verðmætasköpun. Það verður meðal annars gert með því að hagræða

Lesa meira »

Virðum kennara – þeir móta fram­tíðina

Ég er ekki kennari, en ég hef verið grunnskólanemandi og eitt sinn langaði mig til að verða kennari. Ég ákvað þó á endanum að fara aðra leið, því mér fannst kjör kennara og starfsskilyrði ekki nægilega aðlaðandi. Ég er í Háskóla Íslands að leggja stund

Lesa meira »

Stefnuræða 2025: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Ræða Þorgerðar Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Ég man vel eftir því að hafa setið sögutíma í Breiðholtsskóla sem ung stúlka og lesið um stóra atburði í mannkynssögunni og hugsað með mér: Hvernig ætli það

Lesa meira »

Stefnuræða 2025: Daði Már Kristófersson

Ræða Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Frú forseti Á undanförnum misserum hafa verðbólga og háir vextir hvílt þungt á íslensku samfélagi. Heimilin og atvinnulífið hafa upplifað erfiðleika og þurft að taka krefjandi ákvarðanir um fjármál og rekstur. Þá

Lesa meira »

Verkstjórn eftir áralangt verkstol

Ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins verður verk­stjórn. Það er hress­andi til­breyt­ing eft­ir sjö ára kyrr­stöðustjórn að upp­lifa að hér sé kom­in til valda rík­is­stjórn sem ætl­ar að ganga í verk­in. Skera á hnút­ana. Í vik­unni kynntu for­menn stjórn­ar­flokk­anna fyrstu verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar með skil­merki­leg­um

Lesa meira »

Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Donald Trump er mættur til leiks í Hvíta húsinu á ný. Í innsetningarræðu sinni sló hann tón sem kom fáum á óvart. Allt sem maðurinn segir eða gerir vekur athygli. Gríðarlega athygli og það er það

Lesa meira »