Fréttir & greinar

Stjórn Viðreisnar boðar þriðja landsþing flokksins sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu sem og í fjarfundarbúnaði föstudaginn 25. september frá kl. 16.00 til 18.30. Hægt er að skrá sig á landsþingið hér. Vegna þess ástands sem nú ríkir hefur stjórn...

Af hverju ætli það sé að verða náttúrulögmál að opinberar fjárfestingar fara fram úr kostnaðaráætlunum? Ítrekað rata fjárfestingar sveitarfélaga í fréttir fyrir stórkostlega framúrkeyrslu, vanáætlanir og kærumál vegna útboða. Tugir og hundruðir milljóna eru greiddar úr sameiginlegum sjóðum bæjarbúa og...

Innflytjendur og flóttamenn auðga íslenskt samfélag, hvort sem horft er á menningarlega eða efnahagslega þætti. Þeir bæta matarmenningu, flytja með sér þekkingu, taka þátt í nýsköpun og skila heilmiklu til samfélagsins í formi vinnu og skatta. Samfélag þar sem lækkandi...

Lágpunktur seinni heimsstyrjaldarinnar kom þegar Nasistar höfðu hernumið stóran hluta Evrópu í lok maí 1940 og margir leiðtogar Bandamanna sáu fram á fall vestrænnar menningar. Halifax lágvarður, ráðherra í ríkisstjórn Churchills, lagði allt kapp í að semja um frið við...

Ríkisstjórnin er sífellt að gera eitthvað fyrir einhverja. Með beinum og óbeinum hætti styrkir ríkið íslenskan landbúnað um tugi milljarða árlega. Útgerðin nær inn tæpum milljarði á viku gegn því að borga málamyndagjald fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Bankar fá drjúgan...

Margir hafa tjáð sig um COVID-ástandið á Íslandi að undanförnu. Sumir tala um stríðsástand og að við séum að ganga í gegnum mestu efnahagslægð síðustu hundrað ára. Að mínu mati þarf ekki að mála skrattann á vegginn með þessum hætti. Höfum...

Rúm fjögur ár eru frá því að naumur meirihluti Breta ákvað í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja skilið við Evrópusambandið. Í full þrjú ár var Bretland stjórnlaust af því að hver skildi úrslitin eftir sínu höfði. Nú telja sumir að aðlögunartímanum kunni að...

Það er virkilega ánægjulegt að sjá hverja tillögu Garðabæjarlistans á fætur annarri rata inn á framkvæmdarlista meirihlutans og ljóst að minnihlutinn gefur góðan innblástur og kraft til að láta verkin tala. Nokkuð sem meirihlutann hefur skort. Og merkilegt nokk. Við...

Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað í janúar 2018 af frjálslyndum Garðbæingum sem vildu vinna að réttlátu samfélagi og fjölbreyttum tækifærum. Garðabær er öflugt og fram sækið sveitarfélag og hér hefur Viðreisn í Garðabæ vaxið og dafnað með sífellt fleira...