Drögum úr útgjöldum strax
Skilaboðin úr Seðlabankanum í vikunni kristölluðu þann bráðavanda sem íslenskt hagkerfi stendur andspænis. Ráðast þarf í stefnufastar aðgerðir til þess að koma skikki á bókhald ríkisins þegar í stað. Tómlæti stjórnvalda gagnvart stöðunni er enginn kostur lengur. Það er fólkið í...