Við þurfum nýjar leiðir
Hvernig stendur á því að svo mörgum hugmyndum um nýjungar í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru beinlínis fæddar í faðmi kerfisins er hafnað? Hvernig getum við látið það gerast að stjórnvöld skelli hurðinni ítrekað á heilbrigðistæknifyrirtæki sem bjóða fram lausnir til...