Þrjú sjónarhorn á skattheimtu
Fjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og...