Fréttir & greinar

Skilaboðin úr Seðlabankanum í vikunni kristölluðu þann bráðavanda sem íslenskt hagkerfi stendur andspænis. Ráðast þarf í stefnufastar aðgerðir til þess að koma skikki á bókhald ríkisins þegar í stað. Tómlæti stjórnvalda gagnvart stöðunni er enginn kostur lengur. Það er fólkið í...

Tíu ár eru frá því að Sjálfstæðisflokkurinn tók við orkumálunum. Sex ár eru frá því núverandi ríkisstjórn setti sér fyrst markmið um orkuskipti. Eitt ár er frá því að nefnd trúnaðarmanna stjórnarflokkanna sagði í grænni skýrslu að ríkisstjórnin yrði að senda um...

Vaxtahækkun Seðlabankans í gær var eftir svartsýnustu spám. Hækkunin rammar inn það ástand í ríkisfjármálum sem Viðreisn hefur varað við um langa hríð. Heimilin sitja svo uppi með reikninginn, í formi dýrari matarkörfu og hærri afborgana af húsnæði. Þungi málsins...

Nýjustu vendingar í málefnum Lindarhvols eru sennilega þær furðulegustu hingað til. Hjá ríkisstjórnarflokkunum hefur farið gríðarleg orka í að koma í veg fyrir að almenningur fái að sjá greinargerð sem einn ríkisendurskoðandi vann um Lindarhvol, en hún stangast í veigamiklum...

Það er vor í lofti þrátt fyrir kuldatíð. Sólin og norðurljósin skiptast á að létta okkur lund og skipulagning sumarleyfa er farin af stað á flestum heimilum. Með hækkandi sól kemur hlýr blær að sunnan og trén verða græn á ný. Við...

Hækkun fasteignaverðs síðustu 10 ár er ævintýraleg og hefur hækkað um rúmlega 100% að raunvirði. Hækkunin á hinum Norðurlöndunum er um fjórðungur. Það er erfiðara en áður að eignast húsnæði. Ungt fólk tapar mest á þessu ástandi. Verð á 120...

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sagðist á dögum trúa á krónuna. Hér verður ekki gert lítið úr trúarsannfæringu í stjórnmálum. Trú á frelsi og lýðræði er til að mynda mikilvæg grundvallarhugsun. Trú á gjaldmiðla er flóknara dæmi. Það sést best á...

Fyrir sveitarfélögum liggur nú að taka afstöðu til samnings ríkisins um móttöku flóttafólks. Samningurinn er um margt ágætur en hann var lagður á borð sveitarfélaga án nokkurs samtals um hvað hann ætti að innihalda. Fyrirkomulagið hefur staðið aðeins í meirihlutanum...

Þegar ég hóf afskipti af stjórnmálum ung var slagorðið í mínu fyrsta prófkjöri “Öll mál eru fjölskyldumál”. Mér þykir þessi orð enn ná nokkuð vel utan um hvernig ég nálgast pólitík, þó svo að síðan séu liðin mörg ár. Því...

Af þeim 60 bráða­birgða­til­lögum sem starfs­hópar „Auð­lindarinnar okkar“ hafa lagt fram er að finna 3 til­lögur sem fjalla um auð­linda­gjöld. Til­laga 45 fjallar um hækkun veiði­gjalda og ein­földun út­reikninga þeirra, til­laga 46 fjallar um fyrningar­leið og til­laga 47 um auð­linda­sjóð...