12 des Drykkir & gleði – Uppreisn á Akureyri
Hvort sem þú ert að klára próf í háskólanum og ætlar að skála fyrir góðum árangri, þráir að hitta góða vini á huggulegum stað eða langar að spyrja þingmann spjörunum úr – þá langar okkur að bjóða þér á Vamos AEY föstudaginn 12. desember kl 18, þar sem við reynum að verða við öllu þessu og meira til! Fríir drykkir fyrir þá fyrstu sem mæta 
Hlökkum til að sjá þig!
Stjórn Uppreisnar á Akureyri,
Halla Rut, Axel Björns og Lovísa Oktovía.
Halla Rut, Axel Björns og Lovísa Oktovía.