Drykkir & gleði – Uppreisn á Akureyri

Drykkir & gleði - Uppreisn á Akureyri

Hvenær

12/12    
18:00

Hvar

Vamos AEY
Ráðhústorg 9, Akureyri, 600

Event Type

🧡 Uppreisn á Akureyri er svæðisfélag unglingahreyfingar Viðreisnar, en við vorum stofnuð nú á haustmánuðum. Okkar markmið er að vera rödd frjálslyndra og alþjóðasinnaðra einstaklinga á landsbyggðinni.
Hvort sem þú ert að klára próf í háskólanum og ætlar að skála fyrir góðum árangri, þráir að hitta góða vini á huggulegum stað eða langar að spyrja þingmann spjörunum úr – þá langar okkur að bjóða þér á Vamos AEY föstudaginn 12. desember kl 18, þar sem við reynum að verða við öllu þessu og meira til! Fríir drykkir fyrir þá fyrstu sem mæta 🍺
Hlökkum til að sjá þig!
Stjórn Uppreisnar á Akureyri,
Halla Rut, Axel Björns og Lovísa Oktovía.