27 jan Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag
Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Til að ná árangri þurfa þrír þættir að fara saman: þekking á rekstri, hæfni til að leiða fólk saman og...