12 jan Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi
Öruggt og stöðugt starfsumhverfi í frístundastarfi í Reykjavík er forsenda þess að hægt sé að veita faglega þjónustu og byggja upp starfsferil. Þess vegna er óásættanlegt að óvissa um mönnun frístundaheimila skapist ár eftir ár. Foreldrar vita ekki hvort þjónustan verði í boði, börnin finna...