Fréttir & greinar

Áður en það verður of seint

Það eru nú liðnir 66 dagar frá því að hjálparaðstoð komst síðast að á Gaza með almennilegum hætti. 66 dagar án aðstoðar. Og á meðan líður fólk skort sem enginn ætti að þurfa að þola. Í dag eru engin lyf í boði fyrir veik börn

Lesa meira »

Staðið með þjóðinni

Í gær mælti ég sem ráðherra sjávarútvegsmála fyrir frumvarpi sem markar tímamót í því hvernig við innheimtum gjald fyrir nýtingu sameiginlegra auðlinda í sjávarútvegi. Með breytingum á lögum um veiðigjald tryggjum við að gjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð – ekki það verð sem útgerðin sjálf ákveður

Lesa meira »

Þegar leikurinn étur lýðræðið

Á Alþingi eru marg­ar fal­leg­ar hefðir og venj­ur sem við höld­um í heiðri. Sem er gott. Það eru þó ákveðin vinnu­brögð og menn­ing á þing­inu sem að mínu mati mættu missa sín. Þrátt fyr­ir góðan vilja virðast þing­störf­in alltaf detta í sömu fyr­ir­sjá­an­legu hjól­för­in. Meiri­hlut­inn

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Sigursaga Evrópu í 21 ár

Þann 1. maí 2004 gengu tíu ný ríki í Evrópusambandið. Þetta voru Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland, Slóvenía, Malta og Kýpur. Þetta var stærsta stækkun sambandsins í sögunni og um leið táknræn sameining Evrópu eftir áratugi aðskilnaðar milli austurs og vesturs. Í dag,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Tómarúm fyllt

Ný ríkisstjórn Samfylkingar Viðreisnar og Flokks fólksins hefur setið í rúma fjóra mánuði. Breytingarnar fara ekki fram hjá neinum. Ábyrg tök á ríkisfjármálum eru að vísu ekki með öllu sársaukalaus. En byrðunum er dreift með réttlátari hætti en áður. Ný skref í velferðarmálum hafa verið

Lesa meira »

Borgum meira!

Veiðigjöld útgerðarinnar hafa verið til umræðu að undanförnu. Kannanir sýna að mikill meirihluti þjóðarinnar vill að útgerðin greiði meira fyrir afnot af aflaheimildum sínum meðan útgerðin kvartar sáran og fullyrðir í auglýsingum sínum að tvöföldun veiðigjalda muni hafa íþyngjandi áhrif á afkomu fyrirtækja, fólks og

Lesa meira »

Ör­lög Úkraínu varða frið og öryggi á Ís­landi

Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 2028. Í þingsályktuninni segir að innrásarstríð Rússlands í Úkraínu sé alvarlegasta öryggisógn sem steðjað hefur að Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýr

Lesa meira »

Hringavitleysa Guðna á landamærunum

Fyrr­ver­andi formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins skrifaði pist­il hér á dög­un­um um landa­mæra­mál þar sem hann krafðist svara frá mér og úr­bóta strax. Ég verð vita­skuld við góðum ósk­um hans. Guðni Ágústs­son skrif­ar þar: „Um 7% allra flug­f­arþega í Kefla­vík koma þannig inn til lands­ins und­ir nafn­leynd. Það

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Himinninn er að hrynja

Þegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá

Lesa meira »

Í skálkaskjóli skrollsins

Skilin milli hins raunverulega og þess skáldaða verða stöðugt bjagaðri. Á sama tíma breikkar gjáin á milli hópa, kynslóða og yfir landamæri. Ég hef verulegar áhyggjur af vangetu okkar til að bregðast við þessari þróun. Þar sem við erum öll blekkt án þess að átta

Lesa meira »

Mót­taka skemmti­ferða­skipa – hlustað á í­búa

Lóan er komin og vorið kíkir undan vetri á sama tíma og fyrstu skemmtiferðaskipin koma til landsins. Móttaka skemmtiferðaskipa stendur á tímamótum í mörgum höfnum landsins þar sem sveitarfélög og hafnir hafa nýtt veturinn vel til undirbúnings og brugðist við nýrri aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu sem

Lesa meira »

Kemur sumar í sumar?

Það er ákveðin eft­ir­vænt­ing sem fylg­ir dymb­il­vik­unni. Við Íslend­ing­ar vit­um vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páska­sælu og minn­ingu frels­ar­ans. Held­ur líka að nú sé stutt í ís­lenska vorið. Svo kem­ur jafn­vel sum­ar (eða ein­hvers kon­ar von­brigði sem áttu að kall­ast sum­ar). Talandi um

Lesa meira »