Fréttir & greinar

Pawel Bartoszek

Al­þjóð­legar kröfur um króknandi en velupplýsta leik­menn

Knattspyrnuiðnaðurinn á heimsvísu er heilmikill bransi og ekkert að því. Í góðum rekstri leitar fólk gjarnan leiða til að lágmarka eigin útgjöld. Ein leið til þess er að láta einhverja aðra borga fyrir stofnkostnaðinn við reksturinn. Í tilfelli knattspyrnuiðnaðarins: fyrir leikvangana og það sem þeim

Lesa meira »

Gjaldmiðill Bakkabræðra

Þjóðsag­an um þá Bakka­bræður Gísla, Ei­rík og Helga er mörg­um kunn. Þeir vildu svo óskap­lega vel en skiln­ing­ur á aðstæðum hverju sinni var tak­markaður og verksvitið vantaði al­veg. Heimskupör þeirra bræðra eru mörg bráðfynd­in þótt af­leiðing­arn­ar væru stund­um al­var­leg­ar. Und­an­farið hef­ur mér oft orðið hugsað

Lesa meira »

Um fyrir­sjáan­leika afla­heimilda og tvö­feldni SFS

Ég hygg að vandfundin sé sú löggjöf, sem skilað hefur meiri efnahagslegum árangri en lögin um stjórn fiskveiða. Samt er það svo að einmitt þessi lög hafa verið endurtekið deiluefni í hverjum kosningum frá því að þau voru sett fyrir 33 árum síðan. Vilji menn

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Bubbi, vextir og kosningar

„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku

Lesa meira »

Af­neitun alkans

Mér finnst ég oft geta heimfært afneitun alkóhólistans upp á íslenskt samfélag. Þá sérstaklega þegar rætt er um íslensku krónuna og hvort hún geti mögulega verið rót þeirra vandamála sem upp koma í íslensku samfélagi aftur og aftur. Ég þekki afneitun ágætlega eftir að hafa

Lesa meira »

Hvert er planið?

Enn og aft­ur erum við í þeirri stöðu að stjórn efna­hags­mála hef­ur skilið fjölda fólks eft­ir á köld­um klaka og há­vært ákall berst frá heim­il­um lands­ins um aðstoð. Enn og aft­ur eru sér­tæk­ar lausn­ir rædd­ar við rík­is­stjórn­ar­borðið. Innviðaskuld er það svo kallað þegar brest­ir koma

Lesa meira »

Er krónan Ponzi-svikamylla?

Trillan (krónan) og stórskipið (evran) Íslenska krónan hefur um árabil verið skaðvaldur fyrir heimili, atvinnulíf og opinbera aðila vegna mikils vaxtakostnaðar, gengissveiflna og áhættu, sem að stórum hluta má rekja til smæðar krónunnar. Hún er eins og trilla á úthafi, sem hoppar og skoppar við

Lesa meira »

Öryggi fólks á að vera forgangsmál

Á síðustu vik­um og mánuðum hafa stór saka­mál komið upp, svo sem um­fangs­mik­il rann­sókn þar sem grun­ur er um man­sal. Morðmál hafa verið fleiri en oft áður. Fjöldi út­kalla þar sem sér­sveit hef­ur þurft að vopn­ast vegna skot­vopna hef­ur næst­um þre­fald­ast frá ár­inu 2016 og

Lesa meira »

Er kannski komið að því að skoða eitt­hvað annað en genin?

Ég er í Færeyjum þessa dagana. Ég er alltaf dálítið skotin í Færeyjum. Hér er einstaklega fallegt og það er sjarmerandi að sjá öll torfþökin hér í miðbæ Þórshafnar. Færeyska tungumálið heillar og það gerir fólkið líka. Það er einhvern veginn bara létt yfir –

Lesa meira »

Vel­ferð á þínum for­sendum

Þau sem hafa búið og alist upp í borginni þekkja það vel hvernig borgin hefur breyst og stækkað. Sjálf ólst ég upp í Breiðholtinu inn á fullorðinsár og fluttist þaðan yfir ána í Árbæinn. Á þeim árum voru Árbær og Breiðholt útverðir borgarinnar. Nýju hverfin

Lesa meira »

Þau sem ekkert bítur á

Á Íslandi búa tvær þjóðir. Sú sem hamast í þeytivindunni alla daga til þess að ná endum saman fyrir mánaðamót, og svo sú sem er undanskilin krónuhagkerfinu og kollsteypum lélegrar hagstjórnar. Annar hópurinn spannar meginþorra þjóðarinnar, allt frá lágtekju- yfir í milli- og jafnvel hátekjufólk.

Lesa meira »

Reykvíkingar eiga betra skilið

Póli­tík­in er skrít­in tík. Ein skýr­asta birt­ing­ar­mynd þeirr­ar staðreynd­ar er óskilj­an­leg andstaða ým­issa sjálf­stæðismanna við úr­bæt­ur í sam­göngu­mál­um Reyk­vík­inga síðustu ár. Spurn­ing­in sem hef­ur legið í loft­inu er: Hvað hafa íbú­ar Reykja­vík­ur eig­in­lega gert Sjálf­stæðis­flokkn­um? Svari hver fyr­ir sig. Íbúar höfuðborg­ar­svæðis­ins hafa lengi kallað eft­ir

Lesa meira »