18 jan Um peninga annarra
Það er gjarnan gripið til líkingar um heimilisbókhald þegar talað er um fjármál sveitarfélaga; útgjöld þurfi að vera í einhverju samræmi við innkomuna. Það blasir auðvitað við. En það breytir því ekki að það er eðlismunur á venjulegu heimilisbókhaldi og bókhaldi miðstýrðs valds á borð...