Róbert Ragnarsson

Inngilding íbúa af erlendum uppruna er ein stærsta samfélagslega áskorun Íslands í dag. Það sést skýrt í pólitískri umræðu. Reykjavíkurborg kynnti nýverið drög að nýrri fjölmenningarstefnu sem byggir á inngildingu. Það er mikilvægt skref í átt að sanngjarnara og sterkara borgarsamfélagi. Inngilding snýst ekki bara...

Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Það er upplifun borgarbúa að stjórnsýsla og ákvarðanataka hjá Reykjavíkurborg sé of flókin, að of mikill tími borgarstjórnar fari mál...