26 jan Saga mín í Reykjavíkurborg
Ég flutti sextán ára gömul til Reykjavíkur til að hefja skólagöngu við Kvennaskólann í Reykjavík. Við vorum tvær sem leigðum saman herbergi við Flókagötu 1 þar sem við höfðum aðgang að eldhúsi og þvottahúsi ásamt fleiri leigjendum. Mér líkaði vel í höfuðborginni og hef hvergi...