Það á ekki að vera erfitt að búa og starfa á Íslandi. Opinberar stofnanir eiga að þjónusta almenning og eiga að starfa í þágu okkar en ekki stofnananna sjálfra.
Þau kerfi sem við höfum búið til eiga að vera einfaldari og sveigjanlegri fyrir öll okkar sem hér búum og störfum. Kerfin þurfa að vera skiljanlegri og aðgengilegri fyrir alla. Við þurfum að einfalda stjórnsýsluna til að einfalda lífið fyrir okkur öll og til að skapa hér stöðugleika og hagsæld.
Við þurfum að halda áfram að gera opinbera þjónustu aðgengilega með rafrænum lausnum.
Þú getur lesið nánar um stefnuna okkar til að einfalda líf okkar allra hér
Við notum kökur til að geyma og /eða nálgast upplýsingar um tækið þitt til að bæta vefinn okkar og sjá hvernig hann er almennt notaður. Þessar upplýsingar geta líka verið notaðar til að beina til þín kostuðum skilaboðum um Viðreisn á samfélagsmiðum. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka. Undir “vafrakökustefnu" getur þú valið hvers konar kökur þú heimilar okkur að geyma. Athugið sumar kökur, sem eru ekki persónugreinanlegar, eru nauðsynlegar til að vefurinn virki fyrir þig. Þú getur líka hreinsað kökur úr tækinu þínu.