Uppbygging ferðaþjónustunnar verður að hafa faglegan grunn og skýra framtíðarsýn til að tryggja sjálfbærni greinarinnar til lengri tíma.
Viðreisn hefur ekki neinar áætlanir um að breyta núverandi fyrirkomulagi skattheimtu á ferðaþjónustu. Hvort heldur með hærri sköttum eða að færa ferðaþjónustu í efra skattþrep virðisaukaskatts.
Hlúa þarf að fjölbreyttri menntun til að tryggja greininni faglegt starfsumhverfi. Fjárfesta þarf í innviðum á ferðamannastöðum um allt til verndar umhverfi og náttúru og tryggja jafnari dreifingu ferðamanna um landið og yfir árið.
Ríkisstjórnin skal setja heildstæða ferðaþjónustustefnu til 5 ára í senn í samstarfi og samtali við greinina sjálfa.
Við notum kökur til að geyma og /eða nálgast upplýsingar um tækið þitt til að bæta vefinn okkar og sjá hvernig hann er almennt notaður. Þessar upplýsingar geta líka verið notaðar til að beina til þín kostuðum skilaboðum um Viðreisn á samfélagsmiðum. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka. Undir “vafrakökustefnu" getur þú valið hvers konar kökur þú heimilar okkur að geyma. Athugið sumar kökur, sem eru ekki persónugreinanlegar, eru nauðsynlegar til að vefurinn virki fyrir þig. Þú getur líka hreinsað kökur úr tækinu þínu.