Atvinnulífið

Fiskeldi

Eldi laxfiska er umfangsmikið í byggðum landsins og því er mikilvægt að efla undirstöður greinarinnar, m.a. hvað varðar umhverfisáhrif hennar og dýravelferð. Læra þarf af reynslu annarra þjóða og halda áfram að móta skýrt og regluverk skilvirkt eftirlit í kringum starfsemina með sjálfbærni í huga. 

 

Greiða skal auðlindagjald vegna fiskeldis og annarra greina sem nýta auðlindir lands og sjávar og skal það renna að hluta til nærsamfélaga.

 

Þú getur lesið nánar um sjávarútvegsstefnu okkar  hér