Með fullri aðild að Evrópusambandinu og upptöku evru væri tryggður ytri stöðugleiki, bætt viðskiptakjör, lægri vextir, bætt markaðsaðgengi og fjölbreyttari viðskiptatækifæri, aukin samkeppnishæfni atvinnulífs og aukið frelsi í viðskiptum, þjóðinni allri til hagsbóta.
Fyrstu skref að upptöku evru er þjóðaratkvæðagreiðsla um að taka upp viðræður við Evrópusambandið um aðild og markviss efnahagsstjórn, þar sem ríkissjóður er rekinn í jafnvægi .