Íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn, jafnt sem fullorðna, stuðlar að aukinni félagsfærni, bætir heils og vellíðan. Það er mikilvægt að börn, óháð efnahag, uppruna, getu og búsetu geti tekið þátt í skapandi félags- og tómstundastarfi. Slíkt getur af sér víðsýna einstaklinga með sterka sjálfsmynd .
Það þarf að styðja sérsambönd til að hlúa að afreksfólki sínu og þjálfa það.
Fyrirmyndir á sviði afreksíþrótta eru ómetanlegar fyrir allt forvarnarstarf og uppbyggingu íþrótta- og æskulýðsmála. Alþingi hefur samþykkt tillögu Viðreisnar um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum í samvinnu við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sveitarfélögin. Fylgja þarf samþykkt tillögunnar eftir og tryggja að afreksíþróttafólki verði búin umgjörð sem sómi er að.
Við notum kökur til að geyma og /eða nálgast upplýsingar um tækið þitt til að bæta vefinn okkar og sjá hvernig hann er almennt notaður. Þessar upplýsingar geta líka verið notaðar til að beina til þín kostuðum skilaboðum um Viðreisn á samfélagsmiðum. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka. Undir “vafrakökustefnu" getur þú valið hvers konar kökur þú heimilar okkur að geyma. Athugið sumar kökur, sem eru ekki persónugreinanlegar, eru nauðsynlegar til að vefurinn virki fyrir þig. Þú getur líka hreinsað kökur úr tækinu þínu.