Á Íslandi er fjölbreytt mannlíf sem standa þarf vörð um. Tryggja skal mannréttindi og virðingu fyrir öllum. Ein af grunnstoðum farsæls þjóðfélags er virðing fyrir mannréttindum. Þau þarf að tryggja og verja innan ramma réttarríks með traustum stofnunum.
Mannréttindi eru órjúfanlegur hluti frjálslyndis og þau ber að efla á öllum sviðum. Mannréttindi eru forsenda framfara og stöðugleika sem virkt lýðræði eitt getur tryggt.
Stjórnarskrá skal tryggja eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum til framtíðar.
Með breytingum á stjórnarskrá skal tryggja jöfnun atkvæðavægis og einnig jafnræði meðal trú- og lífsskoðunarfélaga með fullum aðskilnaði ríkis og kirkju.
Við notum kökur til að geyma og /eða nálgast upplýsingar um tækið þitt til að bæta vefinn okkar og sjá hvernig hann er almennt notaður. Þessar upplýsingar geta líka verið notaðar til að beina til þín kostuðum skilaboðum um Viðreisn á samfélagsmiðum. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka. Undir “vafrakökustefnu" getur þú valið hvers konar kökur þú heimilar okkur að geyma. Athugið sumar kökur, sem eru ekki persónugreinanlegar, eru nauðsynlegar til að vefurinn virki fyrir þig. Þú getur líka hreinsað kökur úr tækinu þínu.