Viðreisn stendur fyrir frjálst og neytendavænt þjóðfélag.
Viðreisn vill auka frelsi og samkeppni á markaði til að bæta vöruúrval, þjónustu og lækka verð neytendum öllum til góða. Tolla á að fella niður og endurskoða landbúnaðarstyrki, neytendum og bændum til góða. Við treystum fólki og viljum aukið frelsi í verslun með áfengi.
Til að tryggja rétt neytenda eiga samkeppnislög að taka til allra atvinnugreina. Halda þarf uppi virku samkeppniseftirliti og öflugri neytendavernd. Ríkið á ekki að starfa á smásölumarkaði eða við vörudreifingu.
Við notum kökur til að geyma og /eða nálgast upplýsingar um tækið þitt til að bæta vefinn okkar og sjá hvernig hann er almennt notaður. Þessar upplýsingar geta líka verið notaðar til að beina til þín kostuðum skilaboðum um Viðreisn á samfélagsmiðum. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka. Undir “vafrakökustefnu" getur þú valið hvers konar kökur þú heimilar okkur að geyma. Athugið sumar kökur, sem eru ekki persónugreinanlegar, eru nauðsynlegar til að vefurinn virki fyrir þig. Þú getur líka hreinsað kökur úr tækinu þínu.