Alþjóðasamstarfið

Norðurlönd og norðurslóðir

Ísland á að efla þátttöku sína í norrænu samstarfi og nýta samstöðu Norðurlandaþjóða til að efla rödd okkar á alþjóðavettvangi. 

 

Viðreisn leggur áherslu á að Ísland hafi sterka rödd í málefnum norðurslóða. Standa þarf vörð um heilbrigði hafsins. Með opnun siglingaleiða og auknum tækifærum til nýtingar náttúruauðlinda á norðurslóðum þarf einnig að gæta að öryggismálum landsins.

 

Þú getur lesið nánar um utanríkisstefnu okkar hér