Viðreisn villl styðja við ungt fólk, til að tryggja þeim öruggari framtíð.
Viðreisn vill að ungt fólk geti eignast eigið húsnæði og fengið húsnæðislán á sanngjörnum kjörum, án verðtryggingar.
Við þurfum að tryggja barnvænt og sveigjanlegt samfélag, með sanngjörnu fæðingarorlofi fyrir öll og að börnum sé tryggð dagvistun eftir að fæðingarorlofi sleppir.
Sálfræðiþjónusta á að vera niðurgreidd fyrir ungt fólk, sérstaklega í menntakerfinu, til að draga úr brottfalli í skólum og bæta geðheilsu og lífsgæði nemenda.
Á öllum skólastigum eiga nemendur að fá nauðsynlegan stuðning í skólum.
Viðreisn vill endurvekja traust ungs fólks á stjórnmálum með því að stuðla að meiri gegnsæi í stjórnsýslu og ákvarðanatöku og auka þátttöku ungs fólks í stjórnmálum.
Þú getur lesið nánar um stefnuna okkar varðandi ungt fólk hér
Við notum kökur til að geyma og /eða nálgast upplýsingar um tækið þitt til að bæta vefinn okkar og sjá hvernig hann er almennt notaður. Þessar upplýsingar geta líka verið notaðar til að beina til þín kostuðum skilaboðum um Viðreisn á samfélagsmiðum. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka. Undir “vafrakökustefnu" getur þú valið hvers konar kökur þú heimilar okkur að geyma. Athugið sumar kökur, sem eru ekki persónugreinanlegar, eru nauðsynlegar til að vefurinn virki fyrir þig. Þú getur líka hreinsað kökur úr tækinu þínu.