Miðvikudaginn 28.janúar munu frambjóðendur Viðreisnar til oddvita í Reykjavík mætast í salnum Silfurtungl í Austurbæjarbiói. Húsið opnar 19:00 og kappræðurnar sjálfar byrja 19:30 Hlökkum til [...]
Viðreisn í Ísafjarðarbæ boðar til fundar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, en Viðreisn er hluti af Í-listanum. Fundurinn verður haldinn í Bryggjusal Edinborgarhússins miðvikudaginn 28. janúar 2026 [...]
Komið og hittið frambjóðendur í prófkjöri Viðreisnar í Kópavogi! Prófkjörið er þann 7. febrúar en því ætla frambjóðendurnir að vera á Mossley, þar sem hver [...]
Flokksforystan, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson og Sigmar Guðmundsson leggja nú land undir fót og halda opna fundi víðsvegar um landið, eiga samtöl og [...]
Viðreisn er að bjóða fram í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningum á Akureyri þann 16. maí n.k. Liggur þú undir feldinum fræga? Ertu með spurningar og [...]
Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík ákvað á fundi sínum í dag að kjördagur í leiðtogavali flokksins yrði þann 31.janúar. Rétt til atkvæðagreiðslu í leiðtogavalinu hafa allir [...]
Atkvæðin hafa verið talinn og því ekkert því til fyrirstöðu að mæta á Petersen og skála fyrir góðu leiðtogavali og heyra úrslitin. Hittumst á Petersen [...]
Viðreisn boðar til opins fundar þar sem fjallað verður um stöðu barna í íslensku samfélagi, ábyrgð kerfisins og raunhæfar leiðir til úrbóta. Gestir: Börn í [...]
Kjörstjórn Viðreisnar í Kópavogi hefur ákveðið að prófkjör um efstu þrjú sæti listans fari fram laugardaginn 7. febrúar 2026. Rétt til atkvæðagreiðslu hafa allir skráðir [...]